Við erum fluttar á Kirkjusand, Hallgerðargata 19-23.Opið mán-fös 12-18 og laug 12-16.

Elira
Beauty

          Hágæða snyrtivöruverslun með einstakri þjónustu

Skoða vöruúrvalið

Klúbbakvöld 

Skemmtileg tilbreyting fyrir vinkonuhópinn. Þið komið í heimsókn í Eliru á Kirkjusandi eftir lokun, skálið og fáið ráðgjöf um húðumhirðu og förðun hjá snyrtifræðingi í fallegu umhverfi. Kostar ekkert!   

 Sjá nánar hér

Förðun

Við bjóðum upp á förðun við öll tilefni. Hvort sem þú ert að fara að gifta þig, á árshátíð eða í partý.
Verð: 11.990 kr

Bóka hér

Fermingarförðun

Fermingarbarnið kemur og fær létta förðun og aðstoð hvernig er best að bera sig að þegar byrjað er að hugsa um húðina og farða sig.
Verð: 7.990 kr

Bóka hér 

Förðunarnámskeið

Komdu til okkar á förðunarnámskeið og lærðu að farða þitt andlit. Tökum á móti einstaklingum eða 2-3 saman í hóp.
Verð: 14.990 kr

Sjá nánar hér

Gæsahópar 

 Við bjóðum upp á skemmtilega stemningu fyrir gæsahópinn.
Hægt er að velja að bjóða gæsinni upp á förðun og /eða gjafabréf. Einnig erum við með frábæra pakka með nágrönnum okkar í Eríal Pole og Spjöru

 Sjá nánar hér

Mömmuhópar

Við bjóðum mömmuhópa sérstaklega velkomna að koma og fá kynningu
og ráðgjöf í húðumhirðu og förðun. Boðið verður að koma kl.11 áður en
verslunin opnar og að sjálfsögðu með krílin með sér. Allir geta dreift vel úr 
sér og haft það náðugt á meðan fræðst er um snyrtivörur. Kostar ekkert!

Bóka hér

Viltu vera í klúbbnum?

Fáðu fréttir, sérstaka klúbbaafslætti, upplýsingar um nýjungar og viðburði.