Skip to Content

Zarko Cloud Collection no 1 ilmvatn

https://www.elira.is/web/image/product.template/7075/image_1920?unique=d0312da

Shaken, not stirred.

Cloud collection No. 1 er einstakur ilmur þar sem hann er sá fyrsti í heiminum sem bregst við umhverfinu, veðri og áru þess sem ber hann. Ilmurinn inniheldur 400 olíur og 5000 sameindir og er samsetningin því mjög flókin, enda tók 5 ár að þróa hann.

Topnotes: Danish sea Buckthorn
Heart notes: French jasmin absolute
Basenotes: Drift wood accord.

Magn: 100 ml.
Vörumerki: Zarko Perfume

33.863 kr 33863.0 ISK 33.863 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.