Skip to Content

Youngblood Rice Setting púður

https://www.elira.is/web/image/product.template/5016/image_1920?unique=d0312da

Létt púður sem dregur til sín raka og umfram húðfitu án þess að þurrka húðina. Dregur úr sýnilegum svitaholum og öðrum misfellum og veitir húðinni fallega matta áferð. Púðrið er tilvalið fyrir feita og blandaða húð.

4.266 kr 4266.0 ISK 4.266 kr

Not Available For Sale

  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Notkun: Berið á undan púðurfarða með púðurbursta eða yfir fljótandi farða til að ná mattri og mjúkri áferð. Til að draga úr sýnilegum húðholum er tilvalið að bera púðrið á með mjúkum púðurkvasta með því að þrýsta honum inn í húðina og nudda létt með hringlaga hreyfingum.