Skip to Content

Professional Dry Skin Detox líkamsbursti (hörð áferð)

https://www.elira.is/web/image/product.template/4477/image_1920?unique=d0312da

Líkamsbursti með kaktushárum og handfangi
Líkamabursti sem er vandlega hannaður með FSC® vottuðu beykiviði og extra löngum kaktushárum. Hér er kjörið jafnvægi milli góðs árangurs af bursta sem ekki er of harður.
Breiður burstahaus sem tekur stærri svæði húðar og auðveldur í notkun.
Vegan | FSC® löggiltur beykiviður | Extra löng kaktushár

2.815 kr 2815.0 ISK 2.815 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.

    2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.

    3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.

    4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.

    5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.


    Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

    Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurrt yfirborð.