Bamboo baðbursti m/löngu handfangi (medium/hörð áferð)

https://www.elira.is/web/image/product.template/3100/image_1920?unique=5411313

Prófaðu þennan bursta til að kynnast hinni fullkomnu þurrburstun.
Vel hannaður, fallegur, umhverfisvænn og með 100% náttúrulegum kaktus og hrosshárum. Blanda af tvennskonar hárum sem eru skorin með sérstökum hætti tryggja mjúkar en um leið árangursríkar strokur yfir útlínur líkamans.
Þannig fer saman djúp burstun og hámarks árangur.
Hægt að nota bæði þurran eða rakan til að fjarlægja dauðar húðfrumur og mýkja húðina.
Langa handfangið auðveldar okkur að ná til svæða sem annars er erfitt að nálgast. Hægt er að taka skaftið af þegar þörf er á öflugri burstun.
Ef þú kýst að halda í mýktina má nota burstann í sturtunni í staðinn fyrir að þurrbursta.
Hjálpar sogæðakerfinu að losa óhreinindi
Örvar blóðrás
Hjálpar til við að hreinsa húðvef sem eykur næringarupptöku
Mýkri og bjartari húð / húðlitur
Stuðlar að heilbrigðri endurnýjun frumna

2.411 kr 2411.0 ISK 2.411 kr

2.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.
  4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.
  5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.


  Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.
  Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurrt yfirborð.