Surratt augnhárabrettari
Skip to Content

Relevée augnhárabrettari

https://www.elira.is/web/image/product.template/4544/image_1920?unique=9c9de11

Margverðlaunaður - handgerður - japönsk gæði!

Augnhárabrettarinn sveigir mjúklega augnhárin.
Japönsk hönnun og sílikon púðinn í brettaranum gera það að verkum að þú þarft ekki að þrýsta fast þegar þú krullar. Þannig kemuru í veg fyrir að augnhárin brotni eða slitni.

Auka silikon fylgir

Vörumerki: Surratt

4.669 kr 4669.0 ISK 4.669 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Kreistu mjúklega þrisvar sinnum og augnhárin verð sveigð og virðast lengri.

    Settu brettarann eins nálægt augnháralínunni og þrýstu mjúklega á hárin með brettaranum. Færðu síðan brettarann aðeins fjær og kreistu létt aftur og í lokin færðu brettarann aðeins fjær og kreistu varlega í síðasta sinn.


    Til að ná fram sem bestum árangri með vöruna skal skipta út púðanum á 3-4 mánaða fresti.

    Hreinsaðu púðann með þurrum klút


    Ávallt skal nota brettarann áður en þú setur á þig maskara.