RMS Kakadu Luxe andlitskrem

https://www.elira.is/web/image/product.template/7888/image_1920?unique=bc9edab

Ríkulegt en létt silkimjúkt krem sem inniheldur fullt af húðstyrkjandi innihaldsefnum sem næra og hjálpa til við að bæta áferð og ljóma húðarinnar. Rakagefandi, ilmefnalaust andlitskrem sem sléttir úr fíngerðum línurmog eykur ljóma húðarinnar bæði samstundis og með tímanum.

Kremið inniheldur GlowPlex™ húðstyrkjandi efni (blanda af Niacinamíði og náttúrulegum peptíðum, þar á meðal Quinoa fræþykkni og Baunaþykkni) ásamt Kakadu plómu, sem er rík af andoxunarefnum.

Magn: 50 ml
Vörumerki: RMS Beauty

8.863 kr 8863.0 ISK 8.863 kr

10.990 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist