Professional skrúbbhanski (hörð áferð)

https://www.elira.is/web/image/product.template/4480/image_1920?unique=5411313

Nuddhanski sem hefur hið fullkomna yfirborðað til að fjarlægja dauðar húðfrumur.
Þá er auðveldara fyrir húðina að taka inn nærandi og rakagefandi efni úr húðkreminu eða olíunni sem þú getur notað með eða eftir á.
Með miðlungs harðri áferð. Hentar t.d. áður en þú berð á þig sólarvörn eða brunkukrem.
Reglubundin noktun með þessu hanska kemur í veg fyrir inngróin hár og dregur úr fínum línum á líkamanum. Nudd með þessum hanska stuðlar að myndun nýrra húðfruma sem gefur líkamanum fallegan ljóma.
Notaðu krem/olíu með sem gefur einstaka mýkt.
Má þvo í þvottavél við allt að 50 gráður.

1.363 kr 1363.0 ISK 1.363 kr

1.690 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.

  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.