Marc Inbane (G)Love is in the air
Gjafaaskja frá Marc Inbane sem inniheldur Hyaluronic sprey og brúnkuhanska í kaupbæti!
Hýalúronsýru brúnkusprey - fyrsta brúnkuspreyið sem inniheldur þriðju kynslóðar hýalúronsýru sem hjálpar húðfrumum þínum að drekka í sig og viðhalda raka, viðheldur þéttleika og teygjanleika og stuðlar að heilbrigði húðar. Hún endurvekur daufa og þreytulega húð, mýkir hana og gefur henni náttúrulegan lit.
Magn: 100 ml
Vörumerki: Marc Inbane
Your Dynamic Snippet will be displayed here...
This message is displayed because youy did not provide both a filter and a template to use.