Skip to Content

Marc Inbane brúnkuhanski

https://www.elira.is/web/image/product.template/4247/image_1920?unique=d0312da

Örtrefjahanskinn frá MARC INBANE er brúnkuhanski sem ætti að vera til á öllum heimilum ásamt MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyinu eða náttúrulegu brúnkufroðunni, en með hanskanum er auðveldara að ná jafnri brúnku með fallegri áferð. Örtrefjarnar í efninu hjálpa til við að dreifa brúnkunni og gerir þér kleift að bera á staði sem erfitt er að ná til svo sem aftan á leggjum og handleggjum en einnig hentar hann vel til að bera brúnku á andlit, háls og bringu. Hanskinn dregur brúnkuna ekki í sig heldur dreifir henni jafnt. MARC INBANE hanskann má þvo á í þvottavél á 30°C.

1.766 kr 1766.0 ISK 1.766 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.