Marc Inbane Luxe ferðasett

https://www.elira.is/web/image/product.template/4255/image_1920?unique=028175d

Lúxus ferðasettið frá MARC INBANE inniheldur náttúrulegt brúnkusprey í ferðastærð og kabuki bursta sem hjálpar við að ná fallegri og jafnri brúnku. Kabuki burstinn hentar einstaklega vel til að ná að bera jafnt á fingur og hendur og eins á andlitið.Lúxus ferðasettið inniheldur:

1 x MARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey 50 ml
1 x MARC INBANE kabuki bursti
1 x MARC INBANE lúxus ferða snyrtitaskaMARC INBANE náttúrulegt brúnkusprey
MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyið er létt sprey sem lagar sig að þínum húðlit og gefur fallega og jafna brúnku. Spreyið hressir upp á húðlitinn og gerir hann samstundis geislandi. Það þornar hratt, skilar flekkjalausri áferð og auðvelt er að bera það á með örtrefjahanskanum. Spreyið inniheldur náttúruleg innihaldsefni úr jurtaríkinu svo sem aloe vera og ginko. Förðunarfræðingar, snyrtifræðingar og hárgreiðslufólk mælir reglulega með MARC INBANE brúnkuspreyinu.

Auðveld, heilbrigð og örugg leið til að fá og viðhalda fallegri brúnku allt árið um kring.Kostir

Heilbrigt og hættulaust náttúrulegt brúnkusprey
Auðvelt að bera það á sig sjálf/ur
Þornar fljótt og verður ekki flekkótt
Brúnkan endist í allt að 5 daga
Hentar öllum húðgerðum og má nota á allan líkamann
Ein flaska dugar í allt að 60 skipti fyrir andlit og háls
Gefur jafna og fallega áferð
Gefur náttúrulegan lit
Nátturulega nærandi innihaldsefni svo sem aloe vera og ginkgo
Engir skaðlegir útfjólubláir geislar frá sól eða ljósabekkjum
Prófað af húðlæknum og án parabena


MARC INBANE kabuki brush

Kabuki burstinn frá MARC INBANE er förðunarbursti sem er hannaður af förðunarfræðingum sem eru leiðandi á sínu sviði. Burstinn er rúnnaður og með flötum toppi. Notaðu burstann til að blanda brúnkuspreyinu á svæði sem gleymdust eða til að forðast skil, en með honum færðu þétta og fallega áferð.Kabuki er einnig tilvalinn sem farðabursti, hvort sem er fyrir púður eða kremaðan fara.Hárin á burstanum hafa verið meðhöndluð þannig að þau eru ekki ofnæmisvaldandi, án allra eiturefna og hafa fengið sérstaka bakteríudrepandi meðferð. Burstinn hentar öllum húðgerðum, jafnvel þeim allra viðkvæmustu. Þessi hágæða bursti er skyldueign fyrir alla sem er umhugað um förðun og fegurð.Gleymdist blettur eða spreyjaðiru of miklu? Burstinn hjálpar þér að blanda vörunni til að fjarlægja sjáanleg samskeyti.

Of mikið sprey:
1. Láttu brúnkuspreyið þorna á húðinni í um það bil 10 sekúndur
2. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

Blettur sem gleymdist:

1. Spreyjaðu brúnkuspreyinu beint á burstann

2. Dúmpaðu umfram spreyi á tusku eða bréf

3. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

8.056 kr 8056.0 ISK 8.056 kr

9.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Undirbúið húðina með því að skrúbba með Marc Inbane Black skrúbbnum.

  2. Spreyjið með stuttum spreyjum um 30 cm frá húðinni.

  Gleymdist blettur eða spreyjaðiru of miklu? Burstinn hjálpar þér að blanda vörunni til að fjarlægja sjáanleg samskeyti.

  Of mikið sprey:
  1. Láttu brúnkuspreyið þorna á húðinni í um það bil 10 sekúndur
  2. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.

  Blettur sem gleymdist:

  1. Spreyjaðu brúnkuspreyinu beint á burstann

  2. Dúmpaðu umfram spreyi á tusku eða bréf

  3. Nuddaðu burstanum með hringlaga hreyfingum fyrir jafna áferð.