Skip to Content

Highlighter

https://www.elira.is/web/image/product.template/6503/image_1920?unique=d0312da

Demanta highlighter púður fyrir andlit og líkama.
Hannað til að gefa hinn fullkomna ljóma, þeir innihalda demantapúður sem endurkastar ljósi og gefur alveg einstakan ljóma.

Ekkert glimmer - bara ljómi

Magn: 8 g
Vörumerki: Youngblood

6.282 kr 6282.0 ISK 6.282 kr

Not Available For Sale

  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

Notaðu bursta og settu highlighter á þá staði í andlitinu og á líkamann þar sem ljósið skellur á.
Eins og á kinnbein, við efri vör, á augnbeinið, á nefhrygginn, á viðbeinin og axlirnar.
 
PRO TIP: Til að ná fram örlítlu wet look, bleyttu aðeins burstan áður en þú setur hann í púðrið.
Setti smá við efri vörina til að láta þær virka stærri.