Goop Beauty Hydra-Barrier Gel gloss
Mjúkt og einstaklega rakagefandi gel-gloss sem verndar, endurnærir og hjúpar varirnar í lúxuslagi af virkum húðvöruefnum sem styrkja náttúrulegan varnarhjúp húðarinnar. Vísindalega studd formúlan veitir bæði tafarlausan og langvarandi raka og virkar jafnframt sem gloss, varasalvi, fyllir, maski og olía — allt í einni vöru.
Meira eins og varameðferð heldur en gloss!
Hver litur hefur mildan greipaldinsilm og skilur varirnar eftir mjúkar, nærðar og með áreynslulausan glans í einni strokunni.
Litirnir:
Blossom: Gegnsær blómableikur
Lilac: Gegnsær ametýstfjólublár
Spice: Gegnsær kakóbrúnn
Magn: 4,6g
Vörumerki: Goop Beauty





