Evolve Radiance Duo gjafasett
Dekraðu við húðina með fullkomnu pari hreinsunar og næringar og sjáðu ljómandi húð koma í ljós.
Radiant Glow 2-in-1 Mask fjarlægir dauðar húðfrumur og endurnýjar yfirborðið á meðan Bio-Retinol Gold Mask mettar húðina með plönturetínóli sem sléttir, mýkir og gefur fallegan ljóma.
Fullkomið tvíeyki til að endurvekja náttúrulegan glans og jafna áferð húðarinnar.
Húðgerð: allar húðgerðir
Notkun:
Radiant Glow 2-in-1 Mask Scrub
Berðu þykkt lag af maskanum á hreina húð með þurrum höndum, forðastu augnsvæðið.
Láttu virka í um 5 mínútur, bættu síðan við volgu vatni, maskinn breytist þá í kremkenndan skrúbb sem auðvelt er að skola af.
Bio-Retinol Gold Mask
Berðu þykkt lag á hreina húð og láttu virka í 5–10 mínútur.
Bættu svo við volgu vatni til að breyta maskanum í mjúka, mjólkurkennda áferð sem skolarst auðveldlega af.
Magn: 2x30ml
Vörumerki: Evolve