Evolve Dreamy Hydration gjafasett
Kvöldrútína sem skilur húðina hreina, mjúka og endurnærða.
Kalahari Dream Cleansing Oil leysir upp farða og óhreinindi á mildan hátt. Hyaluronic Serum 200 gefur húðinni djúpan raka og ferskan ljóma.
Fullkomin tvenna til að enda daginn með ró og sjálfsumhyggju svo húðin vakni endurnærð og ljómandi falleg.
Húðgerðir: Allar húðgerðir
Notkun:
Kalahari Dream Cleansing Oil
Berðu 1–2 pumpur af olíunni á þurra húð og nuddaðu varlega til að hreinsa húðina og fjarlægja farða.
Bættu síðan við smá vatni til að breyta olíunni í kremkennda mjólk og skolaðu af.
Hyaluronic Serum 200
Berðu 1 pumpu af seruminu á hreina húð í andlit og á háls.
Notaðu eitt og sér eða undir rakakrem til að halda húðinni rakamikilli og ljómandi.
Magn: 2x30ml
Vörumerki: Evolve