Evolve Bright Eyes gjafaaskja | Elira Beauty
Skip to Content

Evolve Bright Eyes gjafaaskja

https://www.elira.is/web/image/product.template/8189/image_1920?unique=f6390f3

Vekur og frískar upp á þreytt augu á augabragði.
Þetta kælandi og létta augnserum sameinar hyaluronic acid og tuberose stem cells sem hjálpa til við að mýkja, minnka bólgur og lýsa dökka bauga.

Fullkomið þegar þú þarft að fríska upp eftir annasaman dag eða langa nótt eða bara sem daglega næringu fyrir frískleika og ljóma.

Magn: 10 ml
Vörumerki: Evolve

2.815 kr 2815.0 ISK 2.815 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.