Elira jóladagatal
Skip to Content

Elira jóladagatal

https://www.elira.is/web/image/product.template/8164/image_1920?unique=8c63631

24 dásamlegir dagar í desember.
Dagatalið inniheldur 24 fallegar gjafir fyrir hvern desember dag fram að jólum.
Vörurnar eru handvaldar af okkur og innihalda vörur úr vörumerkjum úr versluninni.

Einnig innihalda tveir gluggar nýja vörumerkið sem kemur í nóvember!

Dagatalið er að verðmæti 116.990kr og er okkar veglegasta hingað til!
Afhending er fyrstu vikuna í nóvember
Tryggðu þér dagatalið á forsölu verði til 1.nóvember!

Ef þú ert mjög spennt og vilt alveg rosalega mikið vita hvað er í dagatalinu, þá geturu kíkt hér:
https://www.elira.is/joladagatal-2025

Ath! Ekki er hægt að skila dagatölum né vörum úr dagatalinu.

28.218 kr 28218.0 ISK 28.218 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.