Miracle Vitamin C maski | Elira Beauty
Skip to Content

Miracle Vitamin C maski

https://www.elira.is/web/image/product.template/3521/image_1920?unique=969c074

Vekur húðina kraftaverkalega til lífsins – bjartari og unglegri – með þessari sólargulu krukku!

Þessi líflegi C-vítamín andlitsmaski veitir sléttari og bjartari húð á aðeins 3 mínútum. Hann inniheldur C-vítamín, túrmerikolíu, perúvískri maca-rót og 100% náttúrulegum ávaxtasýrum (AHA), þar á meðal glýkólsýru úr sykurreyr. 
Þessi náttúrulegi maski hjálpar til við að fjarlægja dauðar húðfrumur á mildan hátt án ertingar, örvar frumufornýjun og ljóma húðarinnar ásamt því að draga sýnilega úr merkjum öldrunar.

Miracle Vitamin C maskinn er hannaður með stöðugri gerð af C-vítamíni sem virkjast við notkun ensíma á húðina. C-vítamín er þekkt fyrir öflug andoxunaráhrif, öldrunarvarnir og getu til að auka ljóma, hjálpa til við að draga úr ójafnri húðlitun og styðja við kollagenframleiðslu.

Með dásamlega ávaxtaríkri 100% náttúrulegri ilmsamsetningu.

Magn: 60 ml

Vörumerki: Evolve

4.831 kr 4831.0 ISK 4.831 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Berið þykkt lag á hreina húðina og bíðið í 5 mínútur. Hreinsið af með volgu vatni.

    ATH. Verið viss um að hendur séu þurrar áður en maskinn er borin á. Varist að vatn berist í krukkuna.