Timeless Renewal Bio Retinol Body olía

https://www.elira.is/web/image/product.template/7421/image_1920?unique=64f6d8b

Einstök líkamsolía sem dregur úr öldrun húðarinnar ásamt því að næra hana, stinna og endurnýja ásamt því að auka teygjanleika og halda í raka.

Retinol analogue Bidens Pilosa vinnur að auka kollagen framleiðslu og stinnir húðina. Hyaluronic Acid heldur inni rakanum og eykur teygjanleika húðarinnar og Organic Macadamia olía og Apricot olía næra og mýkja húðina.

Mjúkur ilmur með lífrænni Rose Geranium, Ylang Ylang og Mandarin essential oils.

Magn: 100 ml
Vörumerki: Evolve

5.637 kr 5637.0 ISK 5.637 kr

6.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Berðu á þig eftir bað eða sturtu á hreina og smá raka húðina, það eykur áhrifin.

  Byrjaðu á fótunum og nuddaðu olíunni upp fæturna.

  Nuddaðu magann með mjúkum hreyfingum. Nuddaðu svo olíunni á hendurnar, handleggina og olnboganna upp á axlir. 

  Endaðu svo að nudda yfir bringuna.