Kalahari Dream hreinsiolía

https://www.elira.is/web/image/product.template/4030/image_1920?unique=4c73346

Andlitshreinsir fyrir normal/blandaða húð.

Algjör hreinsidraumur. Ljósbleik, létt andlitshreinsiolía sem hreinsar húðina vel án þess að skilja eftir sig olíukennda slikju.
Olían hreinsar í burtu mikinn, vatnsheldann farða á augabragði, ásamt því að næra húðina.
Þessi lúxus hreinsiolía er ótrúlega nærandi og eykur frumuendurnýjun og hjálpar til við að bæta efsta lag húðarinnar með fitusýrum , E vítamíni og andoxunarefnum.

Hreinsirinn inniheldur einnig Squalance, sem er einstaklega rakagefandi og hefur bólgueyðandi áhrif og róar því húðina og dregur úr roða og bólgum.
Pink Indigo gefur aukinn ljóma, sléttir og veitir raka.

Hreinsiolían fer frá fallega bleikri olíu í hvíta hreinsimjólk þegar það blandast við vatn og fær farðann til að renna vel af.

Náttúrulegur ávaxtailmur

Magn: 100ml
Vörumerki: Evolve

3.621 kr 3621.0 ISK 3.621 kr

4.490 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist

    Berið lítið af olíunni á rakt andlitið.
    Nuddið létt í litla hringi til að ná öllum farða af, má einnig nota á augnsvæðið.
    Hreinsið af með smá vatni og þurrkið létt yfir með handklæði eða þvottapoka.