Sacred Nature Exfoliant andlitsmaski | Elira Beauty
Skip to Content

Sacred Nature Exfoliant andlitsmaski

https://www.elira.is/web/image/product.template/4666/image_1920?unique=23a4c49

Exfoliating Mask úr Sacred Nature línunni er djúphreinsir með ávaxtasýrum sem endurnýjar, mýkir og gefur ljóma.




Kostir:

Vinnur á fínum línum, gefur ljóma og vinnur gegn óhreinindum
Hentar bæði fyrir unga og þroskaða húð
Viðurkennd lífræn formúla
Án ilmefna

Þessi vara er ekki lengur fáanleg.

Berðu þykkt lag af vörunni á hreint andlit og háls. Láttu vöruna liggja á í 15 til 20 mínútur. Skolaðu af með vatni. Við mælum með að taka að minnsta kosti eins mánaðar kúr þar sem djúphreinsirinn er notaður allt að þrisvar í viku. Allt tímabilið sem varan er notið, sem og mánuðinn eftir, er mælt með að nota góða sólarvörn.