Skip to Content

Skin Regimen Enzymatic djúphreinsir

https://www.elira.is/web/image/product.template/4706/image_1920?unique=d0312da

/skin regimen/ enzymatic powder er duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn.

Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og megnun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.



Virk náttúruleg efni:

Chlorella: þörungur ríkur af Chlorophyll sem hefur hæfileika til að grípa og eyða mengunarögnum, sérstaklega þungmálmum.

Papaya Enzymes: Proteolytic ensím örva losun dauðra húðfrumna. Virk en jafnframt mild djúphreinsun.

Rice Starch (hrísgrjónasterkja): Mjög fíngert púður sem dregur í sig umfram húðfitu.

Magn: 55gr
Vörumerki: Skin Regimen

6.847 kr 6847.0 ISK 6.847 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    1. Hellið 1/2 teskeið af dufti í lófann og blandið svolitlu magni af vatni við.

    2. Nuddið lófunum saman til þess að framkalla freyðandi áferð.

    3. Nuddið á andlitið með hringlaga hreyfingum. Varist augnsvæðið.

    4. Skolið af með volgu vatni.