Enzymatic djúphreinsir

https://www.elira.is/web/image/product.template/4706/image_1920?unique=191cb07

/skin regimen/ enzymatic powder er duft sem breytist í freyðandi djúphreinsi þegar því er blandað við vatn.

Djúphreinsirinn fjarlægir dauðar húðfrumur og megnun á mildan hátt og skilur húðina eftir mjúka og ljómandi.Virk náttúruleg efni:

Chlorella: þörungur ríkur af Chlorophyll sem hefur hæfileika til að grípa og eyða mengunarögnum, sérstaklega þungmálmum.

Papaya Enzymes: Proteolytic ensím örva losun dauðra húðfrumna. Virk en jafnframt mild djúphreinsun.

Rice Starch (hrísgrjónasterkja): Mjög fíngert púður sem dregur í sig umfram húðfitu.55gr

6.847 kr 6847.0 ISK 6.847 kr

8.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Hellið 1/2 teskeið af dufti í lófann og blandið svolitlu magni af vatni við.

  2. Nuddið lófunum saman til þess að framkalla freyðandi áferð.

  3. Nuddið á andlitið með hringlaga hreyfingum. Varist augnsvæðið.

  4. Skolið af með volgu vatni.