Comfort Zone Hydramemory gel krem | Elira Beauty
Skip to Content

Comfort Zone Hydramemory gel krem

https://www.elira.is/web/image/product.template/6508/image_1920?unique=addb726

Hydramemory Cream Gel er 24-tíma tvöfalt raka krem-gel með léttri ,,sorbet áferð. Hjálpar til við að koma rakastigi húðarinnar í rétt jafnvægi.

Hentar vel fyrir blönduðu húðina eða í heiut, rakamiklu loftslagi.

VIRK EFNI:
Macro hyaluronic sýra
Blanda af náttúrulegu þykkni úr eplum, linsubaunum og vatnsmelónu berki
Fair-trade moringa olía


Vörumerki: Comfort Zone
Magn: 60 ml

Þessi vara er ekki lengur fáanleg.

Eftir að serum hefur verið borið á hreina húðina og það búið að síast vel inn, berið þá Hydramemory Cream gel á húðina og nuddið varlega.