Skip to Content

Comfort Zone Tranquillity ilmolía

https://www.elira.is/web/image/product.template/3410/image_1920?unique=d0312da

Hjarta [comfort zone] er Tranquillity blend. Einstök blanda með ilmkjarnaolíum úr cedarwood og sæt appelsínum, þróuð til að veita slökun og innra jafnvægi yfir daginn eða fyrir svefn. Blend er byggt á kostum aromatherapy til þess að veita samstundis friðsælt hugar-og líkamsástand og hjálpar til við að koma jafnvægi á nútímalíf. Magn: 50 ml.

Hentar öllum fyrir vellíðan, til að létta á streitu og bæta gæði hvíldar.

13.702 kr 13702.0 ISK 13.702 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

     Setjið nokkra dropa á úlnliði, hálsinn eða á bakvið eyrun.

    Eða blandið nokkrum dropum í líkamskrem.