Skip to Content

Sublime Skin andlitskrem

https://www.elira.is/web/image/product.template/6782/image_1920?unique=d0312da

Krem sem nærir, gefur fyllingu og raka og eykur teygjanleika húðar. Mýkir húðina og gefur aukinn ljóma. Hentar fyrir normal til þurra húð eða í köldu loftslagi.

Sublime Skin línan frá [comfort zone] endurnýjar húðina, þéttir hana og gefur fyllingu og ljóma. Línan vinnur gegn ótímabærri öldrun með virkum innihaldsefnum af náttúrulegum uppruna.

Magn: 60 ml.
Vörumerki: Comfort Zone

18.540 kr 18540.0 ISK 18.540 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Notið kvölds og morgna yfir Sumblime Skin andlitsserum.