Skip to Content

Cocosolis Self-tanning brúnkufroða

https://www.elira.is/web/image/product.template/7827/image_1920?unique=d0312da

Hvers vegna SOLIS Self-tanning Foam?

Froðan gefur náttúrulegan djúpan lit sem aðlagast vel að húðinni án allra appelsínugula tóna. Liturinn kemur samstundis þegar borið er á húð en þróast að fullu næstu 8 klukkustundirnar. Útkoman er falleg og jöfn brúnka sem endist í 7-10 daga.

• Þornar fljótt. Auðvelt að bera á húð. Klístrast ekki.
• Náttúruleg og nærandi innihaldsefni.
• Náttúrulegt, plöntubundið DHA.
• Vegan & Cruelty free.
• Hentar fyrir andlit og líkama. Alla húðtóna og húðtýpur.
Ekki má gleyma með dásamlegum ilm.

Magn: 200 ml
Vörumerki: Cocosolis

6.847 kr 6847.0 ISK 6.847 kr

Not Available For Sale

  • Litur

Þessi samsetning er ekki til.

1. Fyrir bestan árangur mælum við með að skrúbba húðina 24 klst fyrir notkun.

2. Fyrir notkun skal bera rakagefandi krem á þurr svæði, svo sem ökkla, hné, olnboga og handabök.

3. Hristist vel fyrir noktun. Borið á hreina og þurra húð í hringlaga hreyfingum. Við mælum eindregið með að nota brúnkuhanskann frá Cocosolis.

4. Bíða þar til húðin er orðin þurr áður en farið er í föt.

5. Fyrir bestu niðurstöður þarf að leyfa litnum að þróast í 2-8 klst áður en skolað. Því lengur sem þú bíður því dekkri verður liturinn.

ATHUGIР

Geymt á þurrum, köldum stað. Gæti blettað ljós föt. Útvortis notkun