Skip to Content

Cocosolis Instant Weekend brúnkufroða

https://www.elira.is/web/image/product.template/7828/image_1920?unique=d0312da

Náttúruleg brúnkufroða sem gefur lit samstundis, skolast af í sturtu.

Vantar þig brúnku fyrir kvöldið eða helgina? Með INSTANT brúnkufroðunni er engin þörf á að bíða í margar klst eftir að liturinn byggist upp. Þessi froða gefur samstundis djúpan brúnan fallegan lit.

Liturinn aðlagast að húðlitnum þínum og endist í allt að 2 daga á húðinni. Skolast af þegar farið er í sturtu.

• Gefur samtundis sólarkysstan lit og fallegan ljóma.
• Engin óæskilegt brúnku lykt né appelsínugulir tónar.
• Þornar hratt, auðvelt að bera á og klístrast ekki.
• Náttúruleg, nærandi og rakagefandi innihaldsefni sem húðin þín mun elska.
• Vegan & Cruelty Free.
• Hentar fyrir andlit og líkama. Alla húðtóna og húðtýpur.
• Ferskur ávaxta ilmur af granateplum.

Magn: 200 ml
Vörumerki: Cocosolis

6.847 kr 6847.0 ISK 6.847 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Hvernig á að nota :


    1. Fyrir bestan árangur mælum við með að djúphreinsa húðina 24 klst fyrir notkun.

    2. Fyrir notkun skal bera rakagefandi krem á þurr svæði, svosem ökkla, hné, olnboga og handabök.

    3. Hristist vel fyrir noktun. Borið á hreina og þurra húð í hringlaga hreyfingum. Við mælum eindregið með að nota brúnku hanskann frá Cocosolis.

    4. Bíða þar til húðin er orðin þurr áður en farið er í föt.

    ATHUGIÐ Geymt á þurrum, köldum stað. Gæti blettað ljós föt. Útvortis notkun.


    Við mælum með að ofnæmisprófa sig fyrir fyrstu notkun.

    Notist ekki á húð með sárum.

    Þessi vara inniheldur ekki sólarvörn og verndar ekki húðina gegn sólbruna.


    Góð ráð fyrir betri endingu


    • Fyrir dekkri og endingarbetri lit má bera á 2 umferðir. Hinsvegar fyrir fyrstu notkun mælum við með 1 umferð og sjá hvernig það hentar.

    • Til að viðhalda fallega litnum lengur er gott að bera rakagefandi krem á líkamann daglega.

    Innihaldsefni


    Með sérstaklega völdum náttúrulegum innihaldsefnum til að tryggja húðinni raka, fyllingu og spornast gegn öldrun húðar.