Skip to Content

Cocosolis brúnkuhanski

https://www.elira.is/web/image/product.template/7830/image_1920?unique=d0312da

Dásamlegi brúnku hanskinn okkar frá Coco Solis hefur notið mikilla vinsælda um alla Evrópu.

1. Auðveldur í notkun. Tryggir jafna, rákalausa áferð.
2. Verndar hendur gegn brúnku blettum.
3. Gerður úr lúxus flauelsmjúku efni.
4. Hægt að setja hann í þvottavélina!

Vörumerki: Cocosolis

2.411 kr 2411.0 ISK 2.411 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Hvernig er best að nota hanskann?

    Pumpið æskilegu magni af sjálfbrúnku í hanskann.

    Notaðu langar, hringlaga hreyfingar til að dreifa froðunni jafnt á hreina húð.