Soft sturtusápa

https://www.elira.is/web/image/product.template/6568/image_1920?unique=ab2f8ba

Soft Body Wash er mýkjandi líkamshreinsir, laus við viðbætt ilmefni og ilmkjarnaolíur, sem heldur líka húðinni þinni hreinni, ferskri og mjúkri. Í Soft Body Wash finnur þú m.a. panthenol, sem róar húðina og hefur græðandi áhrif á erta eða skemmda húð. Náttúruleg bætt sítrónusýra örvar framleiðslu á kollageni sem heldur húðinni sléttri og teygjanlegri. Einnig finnur þú E-vítamín sem er bæði græðandi, bólgueyðandi og verndar gegn sindurefnum s.s. loftmengun. Inniheldur einnig möndluolíu, panthenol, E-vítamín og sítrónusýru.

Magn: 400ml
Vörumerki: Sanzi

6.444 kr 6444.0 ISK 6.444 kr

7.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Notaðu Soft Body Wash fyrst í líkamsumhirðu þinni í sturtunni. 

  Nuddið hæfilegu magni varlega inn í húðina og skolið af með volgu vatni. Eftir það skal nota Gentle Body Scrub og Enriched Body Lotion.