Skip to Content

Sanzi Hydrating Hyaluronic Acid andlitsmaski

https://www.elira.is/web/image/product.template/3988/image_1920?unique=d0312da

Gefðu húðinni þinn fullkomna rakabombu með m.a. hýalúrónsýru.
Hydrating Hyaluronic Acid Mask er rakagefandi vegan maski sem inniheldur þunnt serum af hýalúrónsýru, sem smýgur djúpt inn í húðina og tryggir ákjósanlegt rakajafnvægi. Þegar húðin fær nægan raka tryggir þú fyllingu og mýkt sem dregur úr fínum línum í ysta lagi húðarinnar.
Maskanum er því bætt við tveimur afbrigðum af rakagefandi hýalúrónsýru auk mikils andoxunar- og vítamínamagns sem tryggir að húðin þín sé vernduð fyrir sindurefnum.
Sjálfur maskarinn er úr Tencel sem er úr jurtaefnum og því er maskarinn sjálfur niðurbrjótanlegur.

Magn: 25ml,1 stk
Vörumerki: Sanzi

1.605 kr 1605.0 ISK 1.605 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Maskinn er borinn á nýþvegna húð og því mælum við með því að þú þvoir húðina með Soft Cleansing Foam.

    Berið maskann á nýhreinsaða húðina og látið hann sitja í 20-30 mínútur, eftir það er hann skolaður af með hreinu vatni.

    Í kjölfarið skaltu bera á þig andlitskrem eins og td. vítamín dagkremið.