Bath Salt Rocks Amber

https://www.elira.is/web/image/product.template/3112/image_1920?unique=8021146

Þessir ilmandi Himalaya saltsteinar veita ró og auka slökun.
Saltsteinarnir koma í skemmtilegum tvöföldum margnota pappahólki sem fullkomið er að nota aftur t.d. fyrir förðunarburstana.
Það að fara í heitt bað eftir langan erfiðan dag er einstaklega endurnærandi.
Bættu nokkrum ilmandi Himalaya saltsteinum í baðkarið og þar með skaparðu fullkomna vellíðan. Andaðu að þér ilminum á meðan þú sérð salt steinana leysast upp í heitu vatninu. Njóttu þess að láta lækningarmátt saltsteinanna veita þér fullkomna slökun. Allir salt kristallarnir eru einstakir og hver hefur sína stærð, lögun og lit.
Inniheldur ekki paraben og er vegan.

Vörumerki: Wonderflower

2.815 kr 2815.0 ISK 2.815 kr

3.490 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist