Sweed skæri | Elira Beauty
Skip to Content

Sweed skæri

https://www.elira.is/web/image/product.template/4725/image_1920?unique=d0312da
(0 umsögn)

Extra þunnt blað. Nákvæm. Stainless steel.
Hágæða, bein úr ryðfríu stáli með extra þunnu blaði.
Frábær til að klippa brúnir og gervi augnhár til að þau passi augnlögun þinni.

- Handgerð og endast vel.
- Koma í fallegum eco-friendly poka sem hægt er að geyma þau í svo þau haldist hrein og beitt.
- Klippa alveg á millimetrann.

Vörumerki: Sweed

2.574 kr 2574.0 ISK 3.218 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Hvernig skal nota þau á gervi augnhár:

    1. Mældi augnhárin og klipptu ytri endann svo þau passi.

    2. Klipptu beint á bandið á augnhárunum.


    Hvernig skal nota þau augabrúnar:
    1. Greiðið brúnirnar upp með augabrúnagreiðu.

    2. Ýtið létt á hárin með fingrunum um leið og þið klippið.