RMS Skincare Mini gjafasett
Allir spyrja stofnanda RMS hana Rose Marie um leyndarmál hennar í húðvörum, og þetta gjafasett inniheldur þau öll.
Kynntu þér þessar fjórar vörur fyrir ljómandi húð og einstaklega rakamiklar varir.
Settt fyrir þig eða til að gefa einhverjum uppáhalds.
Hvað það gerir:
Kakadu Beauty Oil, SuperSerum Hydrating Mist og Kakadu Luxe Cream vinna saman að því að jafna, gefa raka og dekra við húðina. Fáðu draumkenndar varir—yfir nóttina með Lipnights næturvarmaska sem gefur djúpan raka, róar, sléttir og gerir varirnar örlítið fyllri á meðan þú sefur.
KIND TO BIOME® vottað:
KIND TO BIOME® merktar vörur eru vísindalegar vörur sem taka mið af heilbrigði örveruflóru húðarinnar. Þær uppfylla háar kröfur um vísindalega mat á áhrifum á húðörveruflóru. Merkið KIND TO BIOME® viðurkennir vörur sem eru mildar við örveruflóru húðarinnar og styðja við mikilvægustu kröfur varðandi örveruflóru húðarinnar sem eru í boði í dag.
Vörumerki: RMS Beauty