True Balance andlitskrem

https://www.elira.is/web/image/product.template/3542/image_1920?unique=1be4e48

Kemur jafnvægi á blandaða húð. Dregur úr myndun svitahola. Veitir feitri húð raka. Blönduð húð getur verið í jafnvægi. Feit svæði geta virkað glansandi með stækkandi svitaholur. Samt sem áður getur blönduð húð líka verið þurr og strekkt á sumum stöðum. Dagleg mengun getur einnig valdið strekkingu í húð og hraðari öldrun. Náðu raunverulegu jafnvægi með þessu olíu stýrandi kremi fyrir feita og blandaða húð sem veitir létta, rakagefandi áferð án þess að ofhlaða húðina og verndar einnig fyrir mengun. Þetta létta og þyngdarlausa krem skilar húðinni mattri með fágaðri áferð. Með reglulegri notkun er húðin í jafnvægi og vernduð frá áhrifum mengunar. Klínískt prófuð engifer plöntu frumur hjálpar við að minnka fituframleiðslu og minnkar svitaholur. Hyaluronic sýran hjálpar við raka og kollagen framleiðslu húðar sem leiðir til unglegri húðar. African Moringa peptíð vernda húðfrumurnar fyrir mengun og hreinsa húðina. Avakadó þykkni kemur í veg fyrir olíu offramleiðslu.

4.347 kr 4347.0 ISK 4.347 kr

5.390 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Berið True Balance kremið á hreint andlit og á háls. Notið hringlaga hreyfingar svo kremið smjúgi vel inn í húðina.