Skip to Content

360 augn- og varakrem

https://www.elira.is/web/image/product.template/3496/image_1920?unique=d0312da

360 augnkrem og varakrem er tvíverkandi krem sem vinnur á fínum línum og hrukkum í kringum augu og varir. Þetta létta krem inniheldur einungis náttúruleg efni til að hjálpa húðinni að eldast eins virðulega og hægt er. Náttúruleg formúlan samanstendur af grænu te, granatepli og koffeini en þessi efni minnka sýnileika öldrunar og þrota í kringum augun, en það er ekki allt. Krem þetta inniheldur einnig stinnandi peptíð og endurnærandi hyaluronic sýru sem endurheimtir teygjanleika og stinnir og jafnar út hrukkur.

Magn: 15 ml
Vörumerki: Evolve

4.831 kr 4831.0 ISK 4.831 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Berið varlega í kringum augu og varir eftir hreinsun kvölds og morgna, notið baugfingur til að klappa kremið inn í húðina.