Rose Quartz Gua Sha

https://www.elira.is/web/image/product.template/4591/image_1920?unique=7f1284c

Introducing the facial massage tool your routine has been waiting for, our brand new Gua Sha.
A Gua Sha is a traditional Chinese skin treatment tool which can help to support healthy skin circulation, tone and improve lymphatic drainage, making your face appear more sculpted while allowing the nutrients from your skincare to absorb better.
*Due to its nature as a crystal each product colour varies and may differ from the picture shown.


3.218 kr 3218.0 ISK 3.218 kr

3.990 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Eftir að hafa hreinsað húðina, berðu þá á húðina Miracle Facial olíu á andlit og háls og aðeins niður á bringu til að gefa húðinni raka og næringu. 

  Til að móta kjálkann; notaðu steininn á hliðinni og færðu hann frá höku og upp að eyrum með léttum þrýstingi.

  Fyrir kinnar, notaðu langa partinn af Gua Sha. Byrjaðu við nefiðrétt fyrir ofan vörina og dragðu steininn upp að hárlínunni með léttum þrýstingi.

  Í kringum augun; notaðu mjög léttan þrýsting og langa partinn af steininum. Leggðu steininn við innri augnkrók og dragðu að hárlínu.

  Að lokum, fyrir ennið, notið léttan þrýsting og togið steinninn upp frá augabrún að hárlínu.