Pro My Mini Smudge bursti 1.24 | Elira Beauty
Skip to Content

Pro My Mini Smudge bursti 1.24

https://www.elira.is/web/image/product.template/4485/image_1920?unique=d0312da

Fyrir þá sem ELSKA smáatriði! Mini smudger er gerður úr náttúrulegum fíbrum og er hannaður til að ná þessum litlu svæðum í kringum augun. Handgerður endi burstans er rúnaður eins og byssukúla sem nær nákvæminni blöndu. Hár: Náttúruleg. Lengd: 17.5cm. Vörumerki: Mykitco.

2.252 kr 2252.0 ISK 2.815 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Til að fá nákvæma línu með mjúku smoked áferð notaðu mini smudge til að blanda dökkum augnskugga inn við augnhárin bæði á efri og neðri augnlok. Fíni endinn hjálpar þér að lengja ytri og innri krókanna og gefur létt cat eye útlit.