Skip to Content

Sweed Terryfic 3D augnhár

https://www.elira.is/web/image/product.template/6583/image_1920?unique=d0312da

3D. Ultimate lash.
Mikil og eftirtektarverð - Terryfic er soldið eins og toppurinn á kökunni fyrir kvöldförðunina þína.
Augnhárin eru handgerð með sérstakri #D tækni til að gera falleg og dramatískt útlit.

Lengd: 4/5
Þykkt: 5/5
Litur: Black

Sveigjanlegt bómullarband til að auka þægindin og auðvelda ásetningu.

Vörumerki: Sweed

3.218 kr 3218.0 ISK 3.218 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    1. Mældu og styttu augnhárin ef nauðsyn krefst. 

    2. Berðu líma á bandið sem augnhárin eru á og bíddu í 30 sekúndur.

    3. Pressaðu augnhárin á augnháralínuna þína og endaðu á einni umferð af maskara til að blanda þínum og Sweed Lashes saman.


    Leiðbeiningar um ásetningu