Um okkur

Þjónustan í fyrirrúmi!

Elira er snyrtivöruverslun sem sérhæfir sig í sölu á hágæða snyrtivörum og býður upp á einstaka þjónustu. Verslunin er í eigu Rakelar Óskar snyrtifræðings sem velur vörur í verslunina af kostgæfni. Við erum sían ykkar fyrir góðar snyrtivörur sem eru góðar fyrir þig og góðar fyrir umhverfið. 
Allar vörurnar eru Cruelty Free, þær eru nánast allar vegan og þær eru allar að gera húðina okkar heilbrigðari á sem besta máta. 

Við erum viðurkenndur söluaðili fyrir allar þær vörur sem við seljum í verslun okkar.
 
Við afgreiðum hratt og örugglega pantanir frá netverslun okkar og sendum heim eða á næsta pósthús/póstbox með póstinum. Einnig er hægt að sækja pantanir í verslun okkur á Kirkjusandi.


Við bjóðum uppá ráðgjöf, förðun og snyrtimeðferðir í glæsilegri verslun okkar á Kirkjusandi og hægt er að panta tíma í gegnum noona.is/elira
Hlökkum til að taka á móti ykkur.

-Heimilisfang: Hallgerðargata 19-23, Kirkjusandur
-Sími: 419-3550 
- Netfang: [email protected]


Förðunarráðgjöf

Komdu til okkar í Eliru í eina kvöldstund og lærðu að farða þitt andlit. Námskeiðin eru haldin kl. 18 og eru um 1 klst.

 

Skoða hér