MZ Skin Radiance & Renewal Instant Clarity Refining maski | Elira Beauty
Skip to Content

MZ Skin Radiance & Renewal Instant Clarity Refining maski

https://www.elira.is/web/image/product.template/7692/image_1920?unique=d105ac2

Birtu upp húðina og leyfðu náttúrulegri ljóma hennar að njóta sín með þessum einstaka andlitsmaska, sem er knúinn áfram af Alpha Hydroxy Acid (AHA) samsetningu.
Formúlan hefur exfoliating eiginleika og leysir upp dauðar húðfrumur, sléttir fínar línur og dregyr úr ásýnd svitaholana.
Um leið hjálpar hún við að jafna húðlit og draga úr litabreytingum.
Húðin virðist samstundis fersk, hrein og ljómandi.

Magn: 100 ml
Vörumerki: MZ Skin

18.137 kr 18137.0 ISK 18.137 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Apply generously onto clean face and décolleté and leave for 15 minutes. Rinse thoroughly with warm water. For best results use twice a week.