Goop Beauty 3x Retinol augnserum
Skip to Content

Goop Beauty 3x Retinol Eye Lift Serum

https://www.elira.is/web/image/product.template/8222/image_1920?unique=0cd5b92

Þetta öfluga retínól augnserum er sérhannað með nýstárlegu þreföldu retínóíð-komplexi goop og stinnir húðina í kringum augun og dregur úr fínum línum.
Blandan af hjúpuðu hreinu retínóli, retinali og Granactive Retinoid® hraðar endurnýjun frumna á yfirborði húðarinnar og bætir verulega útlit fínna lína og djúpra hrukka, mótar húðina og herðir hana sýnilega, þannig að allt augnsvæðið fær endurnærðara og unglegra yfirbragð.

Ríkt, silkimjúkt gel-kremið inniheldur einnig kínóa-peptíð sem lyftir húðinni og dregur úr bjúg, koffín og bisabolol til að minnka ásýnd dökkra bauga, níasínamíð til að jafna húðlit og mýkja áferð, ásamt extrakt úr rósum og panthenóli sem veita djúpan raka.

Berðu á að kvöldi – kælandi málmáhaldari gefur róandi tilfinningu á meðan þú nuddar serumið varlega inn á húðina undir augunum – fyrir augnsvæði sem lítur út fyrir að vera sléttara, bjartara, lyftara og vel hvílt.

Passaðu að fara rólega af stað og miða við 2-3 viku til að byrja með.

Magn: 15 ml
Vörumerki: Goop Beauty

12.089 kr 12089.0 ISK 12.089 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.