Goop Beauty 15% Glycolic Acid Overnight Glow peel
Innblásnir af ávaxtasýru meðferðum hjá fagaðila.
Þessar öflugu skífur með ávaxtasýrum veita djúpa húðhreinsun og endurnýjun á meðan þú sefur.
Þær fínpússa áferð húðarinnar, jafna yfirborð hennar og auka ljóma.
Öflug blanda af 15% glycolicsýru og virkum ávaxtaextrakt (mangó, banani, gul mombín og ástralsk kakadu-plóma) vinnur saman með náttúrulega rakagefandi hýalúrónsýru, svo þú vaknar með ferska, mjúka, slétta og fallega ljómandi húð.
Fyrir svefn skal hreinsa húðina og þurrka hana vel.
Notaðu skífuna með tvöfaldri áferð til að strjúka yfir andlit, háls, bringu og axlir, þar sem sólarskemmdir eru oftast mestar. Ekki hreinsa húðina á eftir.
Berðu á rakakrem eftir 15 mínútur, ef þú vilt. Láttu virka yfir nótt og skolaðu af á morgnana. Notaðu einu sinni í viku.
Smá kitl eða sviði getur komið fram. Ef húðin verður viðkvæm skaltu láta virka í styttri tíma, eða skola af og klappa húðina þurra.
Magn: 12 stk
Vörumerki: Goop Beauty







