Diaphane Loose púður

https://www.elira.is/web/image/product.template/6485/image_1920?unique=feaab89

Laust púður til að taka með sér.
Endurfyllanlegt púður sem er auðvelt í notkun og þægilegt á ferðinni.
Frábært til að lagfæra, dúppa eða setja farðann.
Fínt púðrið dregur í sig olíu, minnkar glans og setur betur farðann án þess að byggja upp.

Kemur í tveimur útfærslum
Eclatant: með léttum ljóma
Matte: alveg litlaust

Magn: 1,5 gr
Vörumerki: Surratt

6.444 kr 6444.0 ISK 6.444 kr

7.990 kr

Not Available For Sale

 • Litur

  Laust púður til að taka með sér.
  Endurfyllanlegt púður sem er auðvelt í notkun og þægilegt á ferðinni.
  Frábært til að lagfæra, dúppa eða setja farðann.
  Fínt púðrið dregur í sig olíu, minnkar glans og setur betur farðann án þess að byggja upp.

  Kemur í tveimur útfærslum
  Eclatant: með léttum ljóma
  Matte: alveg litlaust

  Magn: 1,5 gr
  Vörumerki: Surratt

  6.444 kr 6444.0 ISK 6.444 kr

  7.990 kr

  Not Available For Sale

Þessi samsetning er ekki til.

Out of Stock
Invalid email
We'll notify you once the product is back in stock.
Added to your wishlist

Eftir að þú ert búin að setja áfyllinguna inn í púðurdolluna notaru svarta kvastinn (sem fylgir) til að púðra yfir t-svæðið, þar sem eru litabreytingar eða á þá staði sem þarf aðeins að draga úr sýnileika húðholanna.

Notaðu matta púðrið til að draga úr glansi en Eclatant til að fá léttan ljóma.

Ath: Svarti púðinn er margnota. Þvoið hann upp úr mildu sápuvatni reglulega til að hreinsa í burtu andlitsolíu og farða.
Látið hann þorna yfir nótt