Bamboo Carbonised skrúbbhanskar

https://www.elira.is/web/image/product.template/3101/image_1920?unique=5411313

Sturtuhanski úr lífrænum bambus og kolum sem færa djúpt nudd og aukna blóðrás í húð. Bambus er eitt af bakteríudrepandi efnunum sem gerir hanskana náttúrulega myglu– og lyktarþolna.
Þessi nuddhanski ásamt sturtusápu gefur yndislega froðu.
Bambus er 100% niðurbrjótanlegt efni sem vex náttúrulega á mörgum stöðum í heiminum.
Bambus er umhverfisvænt efni og með því að halda rótum þess ósnortnum vex bambustréð hratt aftur.
Vegan

1.202 kr 1202.0 ISK 1.202 kr

1.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  1. Byrjið á fótum og burstið að hjarta.
  2. Strjúkið fyrst með löngum strokum og þrýstið mátulega á húðina.
  3. Notið litlar hringlaga hreyfingar á maga, bringu og axlir.
  4. Strjúkið alltaf varlega. Ekki skrúbba húðina.
  5. Skolið líkamann með líkamsheitu vatni.

  Ath. Ekki nota á sára eða hruflaða húð.

  Umhirða bursta: Hristið / bankið bursta létt til að losa dauðar húðfrumur: Handþvoið hárin með heitu sápuvatni. Látið þorna á þurrum stað, alltaf með hárin niður á þurrt yfirborð.