Pas De Deux gjafasett
Gjafasett sem inniheldur augnhárabrettann margverðlaunaða ásamt Relevée maskaranum frá Surratt.
Maskarinn:
Lyftir, lengir og þéttir.
Relevée maskarinn er með mjóan bursta með þéttum hárum til að ná fram löngum augnhárum.
Maskarinn er með japanskri formúlu sem hjúpar sig í kringum augnhárin ásamt microfíbrum sem gefur þéttleika.
Þar sem formúlan hjúpar sig í kringum hvert augnhár þá kemur það í veg fyrir að hann flagni af, leik eða molni af augnhárunum.
Magn: 6 g + brettari
Vörumerki: Surratt
Your Dynamic Snippet will be displayed here...
This message is displayed because youy did not provide both a filter and a template to use.