Mint/Coffee naglalökk

https://www.elira.is/web/image/product.template/7430/image_1920?unique=7dc6b2b

Sett með tveimur litum!
Með stolti kynnum við naglalakk sem ilmar jafn yndislega og það er fallegt.

Nýtt spennandi úrval af litum sem hafa örlítin keim af ljúfum ilmi. Þegar þessi glæsilegu lökk þorna þá myndast yndislegur ilmur sem við öll þekkjum og elskum. Þessi einstaka samsetning ilms og glæsilegra lita örvar öll skynfæri, nagladekrið verður einstök upplifun. Skapandi, aðlaðandi og skemmtilegt, þessi nýja lína sem kemur í takmörkuðu magni mun ýta undir ímyndaraflið og skapa hátíðlega stemmingu á þessum yndislega árstíma sem er að renna upp.

Fullkomnir til að gefa eða eiga, þessir nýju litir eru einstaki og þeir skemmtilegustu sem boðið verðu upp á fyrir nagladekur þessarar árstíðar.

Vörumerki: Nailberry

3.702 kr 3702.0 ISK 3.702 kr

4.590 kr

Not Available For Sale

    Þessi samsetning er ekki til.

    Out of Stock
    Invalid email
    We'll notify you once the product is back in stock.
    Added to your wishlist