Burstahreinsir 120 ml
Burstahreinsirinn sem er notaður af förðunarfræðingum um allan heim! Burstarnir þínir endast lengur ef þú þrífur þá reglulega. Einnig fer það betur með húðina að nota hreina bursta sem skilar sér í fallegri förðun. Cinema Secrets er þekkt vörumerki í heimi förðunarfræðinga og er notað af fagfólki í bransanum. Fljótur að þorna og hreinsar burstana einsataklega vel án þess að þurfa að skola! Allt sem myndi kallast vatnshelt eða langvanandi bráðnar í burtu og hann er fljótur að þorna svo þú getur strax notað hann aftur, skilur eftir sig léttann og góðann vanillu ilm. Hreinsirinn er 99.99% bakteríu drepandi!
Magn: 120 ml
Vörumerki: Cinema Secrets