Discovery Balancing sett

https://www.elira.is/web/image/product.template/3511/image_1920?unique=86838ee

Daily Detox Facial Wash - Létt froða til að hreinsa andlit sem einnig afeitrar og kemur normal til blandaðri/feitri húð í jafnvægi. Rainforest Rescue Blemish Serum - Náttúruleg en öflug húðmeðferð sem hentar fyrir viðkvæma og þétta húð á öllum aldri. Hentar einnig fyrir feita og blandaða húð. Amazonian blanda með Acai og Copaiba dregur úr fitumyndun og minnkar sýnileika á lýtum og svitaholum. Húðin verður tær og mött en einnig róar þetta húðina. Náttúruleg uppspretta salisýlsýru sem fengin er úr berki af Víði hjálpar til við endurnýjun húðfruma, hreinsar dauðar húðfrumum án ertingar og skilar húðinni mjúkri og heilbrigðri. True Balance Lotion - Kemur jafnvægi á blandaða húð. Dregur úr myndun svitahola. Veitir feitri húð raka. Náðu raunverulegu jafnvægi með þessu olíu stýrandi kremi fyrir feita og blandaða húð sem veitir létta, rakagefandi áferð án þess að ofhlaða húðina og verndar einnig fyrir mengun. Með reglulegri notkun er húðin í jafnvægi og vernduð frá áhrifum mengunar.

4.427 kr 4427.0 ISK 4.427 kr

5.490 kr

Not Available For Sale

  Þessi samsetning er ekki til.

  Out of Stock
  Invalid email
  We'll notify you once the product is back in stock.
  Added to your wishlist

  Daily Detox Facial Wash: Berið á rakt andlit og háls og nuddið varlega. Hreinsið af með volgu vatni.

  Rainforest Rescue Blemish Serum: Berið mjúklega á hreina húð kvölds og morgna.

  True Balance Lotion: Berið True Balance kremið á hreint andlit og á háls. Notið hringlaga hreyfingar svo kremið smjúgi vel inn í húðina.